Persónuleg list með þínum orðum
Hannaðu fallegt plakat með nöfnum fjölskyldunnar. Persónuleg gjöf sem hittir beint í mark.

Fáðu innblástur
Sjáðu hvað aðrir hafa hannað
Persónuleg gjöf sem þú hannar sjálf/ur á örfáum mínútum
Veldu orðin og útlitið
Það þarf enga hönnunarhæfileika. Sláðu inn textann og veldu stíl sem þér líkar við.
Sjáðu útkomuna strax
Þú sérð hönnunina verða til á skjánum í rauntíma. Þegar allt lítur út nákvæmlega eins og þú vilt, seturðu í körfu og klárar pöntunina.
Við græjum restina
Við bjóðum upp á hágæða prent ásamt ramma. Heimsending eða þú sækir til okkar í Ármúla.
öll tímamót sem vert er að fagna
Afmæli og jól
30 ára, 50 ára og önnur stór tímamót
Mæðra- og feðradagar
Sýndu foreldrum þínum þakklæti
Ferming og skírn
Fagnaðu þessum dýrmætu stundum
Innflutningur og brúðkaup
Nýtt upphaf og fagnaðarefni
Af hverju kýs fólk að gefa Orðalist?
Hönnunarferlið er leikur einn og tekur aðeins örfáar mínútur. Þú velur orð og útlit og sérð plakatið verða til á skjánum. Þegar þú ert ánægð/ur er bara að setja í körfu og ganga frá pöntun.
Pantaðu í dag og við sendum plakatið heim að dyrum eða á næsta Dropp stað innan 5 virkra daga. Einnig er hægt að sækja pöntunina beint í Pixel prentþjónustu, Ármúla 1.
Orðalist er íslenskt hugvit og hönnun, prentað hérlendis á 200 gr. mattan gæðapappír fyrir bestu mögulegu áferð. Rammanir eru úr gegnheilum við með alvöru gleri sem fullkomna verkið.
Gjöf sem enginn annar á. Búðu til listaverk sem endurspeglar persónuleika og minningar þeirra sem þú vilt gleðja.
Algengar spurningar
Svör við því helsta sem þú vilt vita
Sérstakar óskir?
Sérstærðir, magnpöntun, fyrirtækjagjafir - ekki hika við að hafa samband.
Gjöf sem gleymist aldrei
Einfalt, fallegt og persónulegt. Veldu orðin, sjáðu útkomuna og pantaðu í dag. Tilbúið til afhendingar eftir 2-3 daga.